Stefnumið

Hópmynd af starfsfólki VInnumálstofnunar

Mannauðsstefna Vinnumálastofnunar miðar að því að fá til starfa, rækta og viðhalda mannauð sem nauðsynlegur er til að stofnunin nái að uppfylla tilgang sinn og markmið og starfsemin endurspegli þau gildi sem stofnunin vinnur eftir.  

Jafnréttisstefna Vinnumálastofnunar.  Vinnumálastofnun vill vinna að því að skapa öllum starfsmönnum forsendur til að nýta og rækta styrkleika sína í þágu þjónustuþega.  Mikilvægur liður í því er að ekki eigi sér stað mismunun á grundvelli kyns. 

Einelstisstefna Vinnumálastofnunar. Það er stefna Vinnumálastofnunar að starfsmenn sýni samstarfsfólki sínu alltaf kurteisi og virðingu í samskiptum. Einelti og kynferðisleg áreitni verður undir engum kringumstæðum umborin á vinnustöðum stofnunarinnar. Meðvirkni starfsmanna í einelti er fordæmd.

 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu