Stjórn

 

Stjórn Vinnumálastofnunar

Félags- og tryggingamálaráðherra skipar stjórn Vinnumálastofnunar til fjögurra ára í senn skv. 5. gr. laga um vinnumarkaðsaðgerðir, nr. 55/2006. Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins tilnefna tvo aðalmenn og tvo til vara hvort, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, Bandalag háskólamanna, fjármálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga tilnefna einn aðalmann og einn varamann hvert í stjórnina. Ráðherra skipar án tilnefningar tvo aðalmenn í stjórnina, formann og varaformann.  

Í stjórn Vinnumálastofnunar eiga sæti:

Aðalmenn

 • Ingvar  Már Jónsson, skipaður af ráðherra án tilnefningar, formaður
 • Lilja Birgisdóttir, án tilnefningar, varaformaður
 • Halldór Grönvold, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Björn Snæbjörnsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Erna Guðmundsdóttir, tiln. af Bandalagi háskólamanna
 • Arna Jakobína Björnsdóttir, tiln. af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
 • Guðný Einarsdóttir, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
 • Inga Rún Ólafsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
 • Kristín Þóra Harðardóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Jón Rúnar Pálsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins

Varamenn

 • Njóla Elísdóttir, skipuð af ráðherra án tilnefningar
 • Fróði Kristinsson, skipaður af ráðherra án tilnefningar
 • Kristín María Björnsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Finnbjörn A. Hermannsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Andri Valur Ívarsson, tiln. af Bandalagi háskólamanna
 • Kristinn Bjarnason, tiln. af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
 • Pétur Jónasson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
 • Karl Björnsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
 • Ragnar Árnason, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Sólveig Gunnarsdóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins

 Skipunartími er frá 10. október 2018 til 10. október 2022.

Nánar um skipan og starfssvið stjórnar Vinnumálastofnunar

Samkvæmt 5. grein laga um vinnumarkaðsaðgerðir skipar félags- og tryggingamálaráðherra stjórn Vinnumálastofnunar til fjögurra ára í senn. Tveir stjórnarmenn skulu tilnefndir af Alþýðusambandi Íslands, einn tilnefndur af Bandalagi háskólamanna, einn tilnefndur af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, einn tilnefndur af fjármálaráðuneyti, einn tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og tveir tilnefndir af Samtökum atvinnulífsins. Tilnefna skal jafnmarga fulltrúa til vara. Ráðherra skipar tvo stjórnarmenn án tilnefningar og skal annar þeirra vera formaður stjórnar stofnunarinnar og hinn varaformaður. 

Forstjóri Vinnumálastofnunar situr fundi stjórnarinnar með málfrelsi og tillögurétt.

Stjórn Vinnumálastofnunar skal hafa eftirlit með rekstri og starfsemi stofnunarinnar. Stjórninni er meðal annars ætlað að fjalla um og samþykkja starfs- og fjárhagsáætlun stofnunarinnar sem forstjóri leggur fyrir hana eigi síðar en í desember vegna komandi rekstrarárs. Enn fremur skal hún árlega leggja fram tillögur til stjórnar Atvinnuleysistryggingasjóðs um fjármagn til greiðslu atvinnuleysisbóta og umsýslu Vinnumálastofnunar fyrir sjóðinn samkvæmt þjónustusamningi. Stjórn stofnunarinnar skal jafnframt annast faglega stefnumótun á sviði vinnumarkaðsaðgerða og gera félagsmálaráðherra grein fyrir atvinnuástandi og árangri vinnumarkaðsaðgerða í skýrslu í lok hvers árs. Skal stjórnin hafa reglulegt samráð við vinnumarkaðsráðin, sbr. 6. gr., við mat á atvinnuástandi á hverju svæði.

 


Stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs

Félags- og tryggingamálaráðherra skipar níu manna stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs til fjögurra ára í senn skv. 6. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006. Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins tilnefnir tvo stjórnarmenn og tvo til vara, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, Bandalag háskólamanna, fjármálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga tilnefna einn stjórnarmann hver og einn til vara.

Í stjórn Atvinnuleysistryggingarsjóðs eiga sæti:

Aðalmenn

 • Einar Karl Birgisson, án tilnefningar, formaður
 • Ólafía B. Rafnsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Kolbeinn Gunnarsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Ína Halldóra Jónsdóttir, tiln. af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
 • Guðlaug Kristjánsdóttir, tiln. af Bandalagi háskólamanna
 • Ingþór Karl Eiríksson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
 • Karl Björnsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
 • Kristín Þóra Harðardóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Jón Rúnar Pálsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins

Varamenn

 • Bryndís Einarsdóttir, án tilnefningar, varaformaður
 • Hilmar Harðarson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Ísleifur Tómasson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Garðar Hilmarsson, tiln. af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
 • Stefán Aðalsteinsson, tiln. af Bandalagi háskólamanna
 • Guðný Einarsdóttir, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
 • Inga Rún Ólafsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
 • Ingibjörg Björnsdóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Ragnar Árnason, tiln. af Samtökum atvinnulífsins

  Skipunartími er frá 01. janúar 2016 til 20. ágúst 2018.

 


Stjórn Tryggingasjóðs sjálfstætt starfandi einstaklinga

Félags- og tryggingamálaráðherra skipar stjórn Tryggingasjóðs sjálfstætt starfandi einstaklinga til fjögurra ára í senn skv. 8. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006. Bændasamtök Íslands, Landssamband smábátaeigenda, Landssamband vörubifreiðastjóra tilnefna einn stjórnarmann hver og einn til vara. Félags- og tryggingamálaráðherra skipar formann án tilnefningar og varaformann úr hópi varamanna.

Í stjórn Tryggingasjóðs sjálfstætt starfandi einstaklinga eiga sæti:

Aðalmenn

 • Ingvar Mar Jónsson, skipaður af ráðherra án tilnefningar, formaður
 • Erna Bjarndóttir, tiln. af Bændasamtökum Íslands
 • Örn Pálsson, tiln. af Landssambandi smábátaeigenda
 • Grétar H. Guðmundsson, tiln. af Landssambandi vörubifreiðaeigenda

Varamenn

 • Guðmundur Páll Jónsson, skipaður af ráðherra án tilnefningar, varaformaður
 • Guðný Helga Björnsdóttir, tiln. af Bændasamtökum Íslands
 • Oddbjörg Friðriksdóttir, tiln. af Landssambandi smábátaeigenda
 • Davíð Sveinsson, tiln. af Landssambandi vörubifreiðaeigenda
Stjórnin er skipuð frá 25. ágúst 2014 til 24. ágúst 2018.

Vinnumarkaðsráð 

Samkvæmt 6. gr. laga um vinnumarkaðsaðgerðir, nr. 55/2006, skipar ráðherra sjö manna svæðisbundin vinnumarkaðsráð. Í hvert vinnumarkaðsráð eru tilnefndir tveir ráðsmenn af samtökum launafólks á hverju svæði og tveir af samtökum atvinnurekenda. Jafnframt er einn ráðsmaður tilnefndur af sveitarfélögum á hverju svæði, einn af mennta- og menningarmálaráðherra og einn skipaður án tilnefningar. Ráðherra skipar formann og varaformann úr hópi þeirra sem tilnefndir eru sem aðalmenn.

Vinnumarkaðsráð á hverju svæði skal skila skýrslu til stjórnar Vinnumálastofnunar um stöðu atvinnumála í nóvember ár hvert ásamt tillögum um þær vinnumarkaðsaðgerðir sem mælt er með að lögð verði áhersla á árið eftir. Enn fremur skulu vinnumarkaðsráðin vera hlutaðeigandi þjónustustöð Vinnumálastofnunar til ráðgjafar um skipulag og val á vinnumarkaðsúrræðum.

Vinnumarkaðsráð Höfuðborgarsvæðisins:

Aðalmenn

 • Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir, án tilnefningar, formaður
 • Vignir Eyþórsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, varaformaður
 • Páll Svavarsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands - samtökum opinberra starfsmanna
 • Hulda Ólafsdóttir, tiln. af mennta- og menningarmálaráðneyti
 • Kolbeinn Finnsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Halldór Árnason, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Helga Björg Ragnarsdóttir, tiln. af Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Varamenn

 • Sigurbjörn Úlfarsson, án tilnefningar
 • Sigurrós Kristinsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Jófríður Hanna Sigfúsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands - samtökum opinberra starfsmanna
 • Haukur Harðarson, tiln. af mennta- og menningarmálaráðuneyti
 • Bergþóra Halldórsdóttir, af Samtökum atvinnulífsins
 • Ragnar Árnason, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Ragnhildur Ísaksdóttir, tiln. af samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

 Skipað af félags- og húsnæðismálaráðherra frá 22. september 2015 til 21. september 2019.

Vinnumarkaðsráð Austurlands:

Aðalmenn

 • Helga Þórarinsdóttir, án tilnefningar, formaður
 • Þorkell Kolbeins, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, varaformaður
 • Baldur Baldursson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands - samtökum opinberra starfsmanna
 • Anna Alexandersdóttir, tiln. af mennta- og menningarmálaráðneyti
 • Hákon Ernuson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Auður Anna Ingólfsdóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Valdimar O. Hermannsson, tiln. af Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi

Varamenn

 • Örvar Jóhannsson, án tilnefningar
 • Sigurbjörg Kristmundsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Hafsteinn Ólason, tiln. af Alþýðusambandi Íslands - samtökum opinberra starfsmanna
 • Kjartan Glúmur Kjartansson, tiln. af mennta- og menningarmálaráðuneyti
 • Benedikt Jóhannsson, af Samtökum atvinnulífsins
 • Gunnþór Ingvason, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Sigrún Blöndal, tiln. af Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi

 Skipað af félags- og húsnæðismálaráðherra frá 17. september 2015 til 16. september 2019.

Vinnumarkaðsráð Vesturlands:

Aðalmenn

 • Dagný Jónsdóttir, án tilnefningar, formaður
 • Sigurður A. Guðmundsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, varaformaður
 • Helga Hafsteinsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands - samtökum opinberra starfsmanna
 • Inga Dóra Halldórsdóttir, tiln. af mennta- og menningarmálaráðneyti
 • Guðmundur Smári Guðmundsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Bolli Árnason, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Valgarður Lyngdal Jónsson, tiln. af Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi

Varamenn

 • Jónína Berta Stefánsdóttir, án tilnefningar
 • Signý Jóhannesdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Ingveldur Jónsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands - samtökum opinberra starfsmanna
 • Magnús Smári Snorrason, tiln. af mennta- og menningarmálaráðuneyti
 • Ólafur Rögnvaldsson, af Samtökum atvinnulífsins
 • Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Ingibjörg Valdimarsdóttir, tiln. af Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi

 Skipað af félags- og húsnæðismálaráðherra frá  22. september 2015 til 21. september 2019.

Vinnumarkaðsráð Vestfjarða:

Aðalmenn

 • Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, án tilnefningar, formaður
 • Ólafur Baldursson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, varaformaður
 • Gabríela Aðalbjörnsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands - samtökum opinberra starfsmanna
 • Smári Haraldsson, tiln. af mennta- og menningarmálaráðneyti
 • Sævar Óskarsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Kristján G. Jóakimsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Sif Huld Albertsdóttir, tiln. af Fjórðungssambandi Vestfirðinga

Varamenn

 • Marzellíus Sveinbjörnsson, án tilnefningar
 • Lárus Benediktsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Helga Rebekka Stígsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands - samtökum opinberra starfsmanna
 • Þuríður Sigurðardóttir, tiln. af mennta- og menningarmálaráðuneyti
 • Ásgeir Höskuldsson, af Samtökum atvinnulífsins
 • Óðinn Gestsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Pétur Georg Markan, tiln. af Fjórðungssambandi Vestfirðinga

 Skipað af félags- og húsnæðismálaráðherra frá 22 september 2015 til 21. september 2019.

Vinnumarkaðsráð Suðurlands:

Aðalmenn

 • Valgerður Guðjónsdóttir, án tilnefningar, formaður
 • Gils Einarsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands,
 • Stefanía Geirsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands - samtökum opinberra starfsmanna, varaformaður
 • Sigurður Sigursveinsson, tiln. af mennta- og menningarmálaráðuneyti
 • Lilja B. Arngrímsdóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Jón Páll Kristófersson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Ásta Stefánsdóttir, tiln. af Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga

Varamenn

 • Snorri Sigurfinnsson, án tilnefningar
 • Halldóra Sveinsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Unnur Sigmarsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands - samtökum opinberra starfsmanna
 • Sandra D. Gunnarsdóttir, tiln. af mennta- og menningarmálaráðuneyti
 • Hafdís Snorradóttir, af Samtökum atvinnulífsins
 • Ragnar Pálsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Björn Ingi Jónsson, tiln. af Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga

Skipað af félags- og húsnæðismálaráðherra frá 23. nóvember 2015 til 22. nóvember 2019. 

Vinnumarkaðsráð Norðurlands eystra

Aðalmenn

 • Guðný Sverrisdóttir, án tilnefningar, formaður
 • Heimir Kristinsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, varaformaður
 • Anna Rósa Magnúsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands - samtökum opinberra starfsmanna
 • Erla Björg Guðmundsdóttir, tiln. af mennta- og menningarmálaráðneyti
 • Jóna Jónsdóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Anna M. Kristinsdóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Gunnlaugur Stefánsson, tiln. af Eyþingi

Varamenn

 • Ásgrímur Hallgrímsson, án tilnefningar
 • Jóna Matthíasdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Reynir Stefánsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands - samtökum opinberra starfsmanna
 • Valgeir Magnússon, tiln. af mennta- og menningarmálaráðuneyti
 • Þórunn Harðardóttir, af Samtökum atvinnulífsins
 • Árni Páll Jóhannsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Linda Margrét Sigurðardóttir, tiln. af Eyþingi

Ráðið er skipað af félags- og húsnæðismálaráðherra frá 29. janúar 2016 til 28. janúar 2020.

 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu