Vestmannaeyjar þjónusta umsækjendur um alþjóðlega vernd

Gísli Davíð Karlsson f.h. Vinnumálastofnunar og íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja undirrituðu í gær samning um þjónustu við umsækjendur  um alþjóðlega vernd.  

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í febrúar var 3,7%

Skráð atvinnuleysi í febrúar var 3,7% og var óbreytt frá janúar. Í febrúar 2022 var atvinnuleysið hins vegar 5,2%.Sjá nánar:

Lesa meira

Hópuppsagnir í febrúar

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í febrúar þar sem 50 starfsmönnum  var sagt upp störfum þar af 33 í þjónustustarfsemi á sviði upplýsingatækni og 17 við vísindarannsóknir og þróunarstarf.  Uppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu apríl til júní 2023.

Lesa meira

Vel hefur gengið að aðstoða flóttafólk frá Úkraínu við að komast út á íslenskan vinnumarkað ​

Vel hefur gengið að aðstoða flóttafólk frá Úkraínu við að komast út á vinnumarkað hér á landi. Yfir 800 flóttamenn frá Úkraínu hafa fengið atvinnuleyfi hér á landi frá innrás Rússlands í Úkraínu þann 24. febrúar 2022. Í dag er eitt ár liðið frá innrásinni.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi var 3,7% í janúar

Skráð atvinnuleysi í janúar var 3,7% og jókst úr 3,4% í desember. Sjá nánar:

Lesa meira

Hópuppsagnir í janúar

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í janúar þar sem 261 starfsmanni  var sagt upp störfum þar af 244 í flutningum  og 17 í annarri heilbrigðisþjónustu.  Flestar uppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu mars til júní 2023.

Lesa meira

Atvinnuástandið 2022

Árið 2022 voru 7.487 manns að  nmeðaltali atvinnulausir, eða 3,9% af áætluðum mannafla á vinnumarkaði, en árið 2021 voru 14.313 manns að meðaltali atvinnulausir, eða 7,7%. Sjá nánar

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi var 3,4% í desember

Skráð atvinnuleysi í desember var 3,4% og jókst úr 3,3% í nóvember. Sjá nánar:

Lesa meira

Hópuppsagnir á árinu 2022

Á árinu 2022 bárust Vinnumálastofnun 6 tilkynningar um hópuppsagnir, þar sem 229 manns var sagt upp störfum. Sjá nánar:

Lesa meira