Skráð atvinnuleysi í desember var 3,4%

Skráð atvinnuleysi í desember 2014 var 3,4%, en að meðaltali voru 5.630 atvinnulausir í desember og fjölgaði atvinnulausum um 200 að meðaltali frá nóvember og hækkaði hlutfallstala atvinnuleysis um 0,1 prósentustig milli mánaða.  Sjá nánar:

Lesa meira

Hópuppsagnir í desember 2014 og á árinu 2014

 

Lesa meira

Atvinnuleysisbætur hækkuðu frá og með 1. janúar 2015

Atvinnuleysisbætur hækka 1. janúar síðastliðnum í samræmi við breytingar á reglugerð nr. 548/2006.

Lesa meira