Fréttir

Hópuppsagnir í nóvember 2016

Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í nóvember þar sem 51 starfsmanni var sagt upp störfum í mannvirkjastarfsemi.  Uppsagnir koma aðallega til framkvæmda í janúar 2017.

Lesa meira

Rafræn þjónusta varðandi vinnusamninga öryrkja

Vinnumálastofnun vinnur markvisst að því að auka þjónustuframboð á rafrænu formi og hefur nú tekið í notkun nýjar vefgáttir vegna vinnusamninga öryrkja, annars vegar fyrir atvinnurekendur og hins vegar fyrir umsjónaraðila. 

Lesa meira
Eldri fréttir

húsnæðisbætur

Námskeið hjá Vinnumálastofnun

Smelltu hér til að skrá starf í Virkjum hæfileikana

 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu