Fréttir

Skráð atvinnuleysi var 2,0% í júlí 2016

Skráð atvinnuleysi í júlí var 2,0%, en að meðaltali voru 3.670 atvinnulausir í júlí og fækkaði atvinnulausum um 119 að
meðaltali frá júní, en hlutfallstala atvinnuleysis breyttist ekki milli mánaða.

Lesa meira

Þór verður forstöðumaður þjónustuskrifstofu húsnæðisbóta

Vinnumálastofnun hefur ráðið Þór Hauksson Reykdal í stöðu forstöðumanns nýrrar þjónustuskrifstofu um húsnæðisbætur sem staðsett verður á Sauðárkróki. Mun hann hefja störf þann 1. september næstkomandi.

Lesa meira
Eldri fréttir
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu