Fréttir

Samningur um þjónustu Hugarafls

Félags- og jafnréttismálaráðherra fyrir milligöngu Vinnumálastofnunar hefur gert nýjan samning við Hugarafl til tveggja ára um að sinna starfsendurhæfingu fyrir einstaklinga með geðraskanir sem þurfa öflugt utanumhald og eftirfylgd. Sérstök áhersla verður lögð á ungt fólk sem uppfyllir ekki skilyrði fyrir þjónustu lokaðra endurhæfingarúrræða.

Lesa meira

Hópuppsagnir í nóvember

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í nóvember þar sem 233 starfsmönnum var sagt upp störfum, öllum á Suðurnesjum, 213 í flutningum og 20 í fiskvinnslu. Uppsagnirnar taka flestar gildi í janúar 2019. Alls hefur 595 manns verið sagt upp á tímabilinu janúar til nóvember 2018 í hópuppsögnum, flestum eða 244 í flutningum og 151 í fiskvinnslu. Allt árið 2017 var alls 632 manns sagt upp störfum í hópuppsögnum.

Lesa meira
Eldri fréttir

mælaborð

Námskeið hjá Vinnumálastofnun

301x113-posting-final.png

 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu