Fréttir

Greiðsla atvinnuleysisbóta fyrir júlímánuð

Atvinnuleysisbætur verða greiddar út þriðjudaginn 02. ágúst til þeirra sem staðfestu atvinnuleit á tímabilinu 20.-25. júlí. Leiðréttar atvinnuleysisbætur og bætur vegna seinni staðfestinga verða greiddar 09. ágúst.

Lesa meira

Sumarlokanir hjá Vinnumálastofnun

Skrifstofur Vinnumálastofnunar á Vestfjörðum, Austurlandi og Suðurlandi verða lokaðar vegna sumaleyfa á eftirtöldum tímabilum.
Á Vestfjörðum frá 18. júlí - 2. ágúst, á Austulandi frá 11. júlí - 2. ágúst og á Suðurlandi frá 18. júlí - 2. ágúst.

Umsóknir um atvinnuleysisbætur verða afgreiddar með eðlilegum hætti og ekki verður nein töf á þeim vegna þessara lokana.
Þjónustver Vinnumálastofnunar er opið og þangað geta allir sem þurfa á aðstoð að halda snúið sér.

Sími þjónustuversins er 515 4800.

Lesa meira
Eldri fréttir
 
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Greiðsla atvinnuleysisbóta fyrir júlímánuð

Atvinnuleysisbætur verða greiddar út þriðjudaginn 02. ágúst til þeirra sem staðfestu atvinnuleit á tímabilinu 20.-25. júlí. Leiðréttar atvinnuleysisbætur og bætur vegna seinni staðfestinga verða greiddar 09. ágúst.

×