pageicon

Foreldraorlof

Fyrir hvern er foreldraorlof?

Foreldraorlof er fyrir foreldra á innlendum vinnumarkaði. Hvort foreldri um sig á rétt á 4 mánuðum í foreldrorlof til að annast barn sitt uns það nær 8 ára aldri. Foreldraorlofi fylgir ekki réttur til greiðslu launa úr Fæðingarorlofssjóði.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni