Hér að neðan er hægt að nálgast eyðublöð 


Foreldraorlof ólaunað

Foreldraorlof er fyrir foreldra á innlendum vinnumarkaði. Hvort foreldri um sig á rétt á 4 mánuðum í foreldrorlof til að annast barn sitt uns það nær 8 ára aldri. Foreldraorlofi fylgir ekki réttur til greiðslu launa úr Fæðingarorlofssjóði.

Smelltu hér til að nálgast tilkynningu um foreldraorlof

Smeltu hér til að nálgast breytingu á tilhögun foreldraorlofs


Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni