Umsókn um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði
Hér getur þú sótt rafrænt um fæðingarorlof.
Velja þarf umsókn eftir fæðingarári barns.
Ný stafræn umsókn um fæðingarorlof
Vinnumálastofnun hefur síðustu misseri unnið að nýrri stafrænni umsókn um fæðingarorlof í samstarfi við island.is
Ef þú ert verðandi foreldri á vinnumarkaði að þá hvetjum við þig til að sækja um fæðingarorlof í þessari nýju gátt sem er hér að neðan.
Ef skila þarf frekari gögnum, vinsamlegast notið gátt fyrir viðbótargögn fyrir umsóknir.