Ertu að flytja til Norðurlandanna og vantar upplýsingar?

EURES evrópsk vinnumiðlun, Info Norden og Rannís boða til hádegisfundar þriðjudaginn 5. nóvember þar sem starfsemi okkar verður kynnt fyrir gestum. Við eigum það sameiginlegt aðsinna upplýsingagjöf til almennings varðandi flutning, atvinnuleit og nám á Norðurlöndunum.

Fundur verður haldinn í húsnæði Vinnumálastofnunar, Kringlunni 1, 103 Reykjavík í fundarsal á jarðhæð, og hefst stundvíslega kl. 12:00.

Léttar veitingar í boði.
Skráning á fund fer fram hér fyrir 4. nóvember 2019:
smelltu hér til að skrá þig á fundinn.
Vinsamlegast athugið að það er nauðsynlegt að skrá sig á fundinn.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni