Heildaratvinnuleysi í janúar var 12,8%

Almennt atvinnuleysi var 11,6% í janúar og jókst úr 10,7% í desember. Vegna Covid-19 faraldursins er gert ráð fyrir að talsverð fækkun verði á vinnumarkaði á fyrstu mánuðum ársins 2021 frá árinu 2020. Vinnuaflstalan að baki atvinnuleysisútreikningum lækkar því nokkuð frá því í desember, sem skýrir allnokkra hækkun atvinnuleysis þrátt fyrir að atvinnulausum fjölgi ekki að ráði. Meðalfjölgun atvinnulausra var þannig 527 í janúar.  Sjá nánar:

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni