Skráð atvinnuleysi í maí var 3,9%
Skráð atvinnuleysi var 3,9% í maí og minnkaði úr 4,5% í apríl. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 812 frá aprílmánuði. Sjá nánar:
Lesa meira
Skráð atvinnuleysi var 3,9% í maí og minnkaði úr 4,5% í apríl. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 812 frá aprílmánuði. Sjá nánar:
Þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar á Suðurnesjum er lokuð í dag, fimmtudaginn 09. júní vegna starfsdags.
Opnað hefur verið fyrir nýja stafræna umsókn um fæðingarorlof og geta verðandi foreldrar sem eru í launuðu starfi sótt um fæðingarorlof á einfaldan, stafrænan og notendavænan hátt.
Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í maí.