Skólar ehf.

Leikskólakennari/leiðbeinandi

Ungbarnaleikskólinn Ársól er 3ja deilda ungbarnaleikskóli.
Allir leikskólar innan vébanda Skóla ehf. starfa í anda heilsustefnunnar sem hverfist um heilsu og lífsgæði nemenda, starfsfólks og nærsamfélagsins.

Leikurinn, hreyfingin, næringin og sköpunin er okkar
Hjá okkur er lögð áhersla á öruggt og hlýlegt umhverfi fyrir leik og þroska
þar sem öll börn fá að upplifa leikskólann á sama hátt óháð hreyfigetu.
Skólar ehf. ætla sér að verða leiðandi á sviði heilsueflingar í leikskólastarfi
á Íslandi þar sem heilsustefnan er höfð að leiðarljósi og viðmið fyrir faglegt
starf og rekstur heilsuleikskóla.

Á góðum vinnustað er líkamleg og andleg heilsa í fyrirrúmi
Það er ekki nóg að börnin séu heilsuhraust, heilsa starfsfólksins sem annast
þau þarf líka að vera í fyrirrúmi. Skólar hafa markvisst byggt upp heilsustefnu sína í samvinnu við starfsfólk og sérfræðinga.

Til að vinna að betra heilsufari starfsfólks var unnin sérstök heilsufarsáætlun í samstarfi við Heilsuvernd. Viðverustefna umbunar starfsmönnum
fyrir góða viðveru en styður þá sem eitthvað bjátar á hjá

Frekari upplýsingar veita Guðmunda Júlía Valdimarsdóttir leikskólastjóri arsol@skolar.is eða í síma 563-7730.

Ef ekki fæst leikskólakennari til starfa kemur til greina að ráða einstakling með aðra uppeldismenntun eða starfsreynslu. Óskum eftir starfsmanni í 100% starfshlutfall.

Allar nánari upplýsingar um störfin eru á alfred.is og um starfsemi
Skóla ehf. á www.skolar.is

Helstu verkefni og ábyrgð
Tilbúinn að tileinka sér stefnu og starfsaðferðir skólans. Samvinnufús og hefur góða hæfni í samskiptum. Tilbúinn að taka þátt í öflugri starfsþróun. Stundvís, samviskusamur, jákvæður, sýna frumkvæði og hafa ánægju af því að vinna með ungum börnum
Samvinnufús og hefur góða hæfni í samskiptum.
Tilbúinn að taka þátt í öflugri starfsþróun.
Stundvís, samviskusamur, jákvæður, sýna frumkvæði og hafa
Menntunar- og hæfniskröfur
Kennaramenntun
Uppeldismenntaður starfsmaður
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum
Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi
Samgöngustyrkur
Íþróttastyrkur
Viðverustefna
3 heilsusamlegar máltíðir

Umsóknarfrestur

10.04.2023

Starf nr.: 230314-03

Skráð á vefinn: 14.03.2023

Stöðugildi: 1

Starfshlutfall: 100%

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni