Áríðandi tilkynning til atvinnurekenda vegna staðfestingu starfstímabila

Vegna mikiils álags á tölvupóstkerfi Vinnumálastofnunar hvetjum við atvinnurekendur til að skila inn staðfestingu starfstímabila  á mínar síður atvinnurekanda en ekki að senda í tölvupósti.
Þá er Vinnumálastofnun að vinna að stafrænni lausn fyrir staðfestingu á minnkuðu starfshlutfalli. Atvinnurekendur geta því ekki skilað inn nauðsynlegum staðfestingum frá sér varðandi minnkandi starfshlutfall  fyrr en lausnin er tilbúin.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni