Áríðandi tilkynning vegna breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar á minnkuðu starfsfhlutfalli

Fyrir þingi liggur frumvarp til breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar á minnkuðu starfshlutfalli.

Hægt verður að sækja um atvinnleysisbætur vegna minnkaðs starfshlutfalls um leið og frumvarpið verður samþykkt og mun tilkynning birtast á heimasíðu Vinnumálastofnunar þegar það verður.

Athugið að allar umsóknir munu gilda afturvirkt frá   15. mars.
Vinnumálastofnun vill biðja fólk um að sýna biðlund vegna mikils álags og fylgjast með tilkynningum á heimasíðu stofnunarinnar.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni