Úrræði vegna minnkaðs starfshlutfalls gildir um alla atvinnurekendur

Vinnumálastofnun vill koma á framfæri að úrræðið um minnkað starfshlufall gildir um alla atvinnurekendur sem lenda í samdrætti  vegna COVID- 19. Það á einnig við um opinberar stofnanir, sveitarfélög og fyrirtæki á þeirra vegum.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

, má bjóða þér að prófa að spjalla við Vinný, nýtt snjallmenni Vinnumálastofnunar?
Vinný snjallmenni