Átt þú von á greiðslu frá Vinnumálastofnun vegna minnkaðs starfshlutfalls?
Í dag 7, apríl, greiðum við út atvinnuleysisbætur samhliða minnkuðu starfshlutfalli fyrir seinni hluta marsmánaðar.
Ef þú hefur ekki fengið greitt eða telur þig hafa fengið of lítið greitt þá skaltu kynna þér helstu ástæður þess að slík gæti verið raunin áður en þú hefur samband við okkur.