Áríðandi tilkynning til atvinnurekenda vegna breytinga á minnkuðu starfshlutfalli

Vinnumálastofnun vekur athygli atvinnurekenda sem eru með starfsfólk í minnkuðu starfshlutfalli á að kynna sér breytingar á lögum og skilyrðum hlutabótaleiðar 

Atvinnurekendur þurfa fyrir 30. júní að staðfesta að ný skilyrði verði uppfyllt til þess að geta haldið áfram að nýta hlutabótaleiðina. Ef atvinnurekandi telur sig ekki uppfylla ný skilyrði þarf fyrirtæki að grípa til ráðstafana strax því ný lög tóku gildi 1. júní.  

Einstaklingar í minnkuðu starfshlutfalli skulu áfram staðfesta nýtingu hlutabótaleiðar milli 20. og 25. hvers mánaðar.  

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar vegna breytingar á lögum og skilyrðum hlutabótaleiðar.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni