Takmörkuð opnun þjónustuskrifstofu á höfuðborgarsvæðinu

Þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar á höfuðborgarsvæðinu opnar miðvikudaginn 16. desember.  Athugið að nauðsynlegt er að bóka tíma í þjónustuver og er einungs tekið á móti einstaklingum sem eiga bókaðan tíma. Hægt er að bóka tíma milli 09:00 - 15:00 mánudaga til fimmtudaga og  milli 09:00 – 12:00  á föstudögum.

Smelltu hér til að panta símtal eða bóka komu á þjónustuskrifstofuna á höfuðborgarsvæðinu

Aðrar þjónustuskrifstofur stofnunarinnar eru lokaðar en áfram er hægt að panta símtal frá þjónustuveri Vinnumálastofnunar með því að velja „Almennt þjónustuver“ úr listanum þegar valið er að panta símtal en einnig er hægt að panta símtal frá tiltekinni þjónustuskrifstofu. Smelltu hér til að panta símtal.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni