Tilkynning til atvinnurekenda vegna hlutabóta

Opnað hefur verið fyrir að atvinnurekendur geti uppfært skráningar starfsfólks sem er á hlutabótum samhliða minnkuðu starfshlutfalli nú í janúar. Hægt er að skrá inn upplýsingar vegna janúar til maí á þessu ári.

Áður en atvinnurekandi getur skráð inn upplýsingarnar um starfsfólk þarf að fylla út upplýsingar um tengilið atvinnurekanda hjá Vinnumálastofnun sem stofnunin getur haft samband við komi upp þörf á því.

Þegar smellt hefur verið á „Skrá tengilið“ birtist listi yfir starfsfólk sem hefur  sótt um hlutabætur á móti minnkuðu starfshlutfalli.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni