Foreldri sem hyggst nýta sér rétt til foreldraorlofs skal tilkynna vinnuveitanda það eins fljótt og kostur er eða í síðasta lagi 6 vikum fyrir fyrirhugaðan upphafsdag orlofsins.


Foreldraorlof - tilkynning

  • Starfsmaður öðlast rétt til foreldraorlofs eftir að hafa starfað samfellt í 6 mánuði hjá sama vinnuveitanda. Á það við hvort sem starfsmaðurinn hefur verið ráðinn tímabundið eða ótímabundið.
  • Starfsmaður sem hyggst nýta sér rétt til foreldraorlofs skal tilkynna það vinnuveitanda eins fljótt og kostur er og í síðasta lagi 6 vikum fyrir fyrirhugaðan upphafsdag orlofs. Fylla þarf út  tilkynningu um foreldraorlof, eyðublaðið má finna nálgast með því að smella hér. Tilkynningin þarf að vera undirrituð af starfsmanni og vinnuveitanda og skal vinnuveitandi afhenda starfsmanninum og Fæðingarorlofssjóði afrit hennar.
  • Vinnuveitandi skal skrá töku foreldraorlofs þannig að starfsmaður geti fengið vottorð um fjölda tekinna foreldraorlofsdaga óski hann þess.

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni