pageicon

Upplýsingar vegna COVID - 19

Alþingi hefur samþykkt frumvarp félags- og barnamálaráðherra, um rétt til greiðslu at­vinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli vegna tímabundins samdráttar í starf­semi vinnuveitenda.

Sótt er um í gegnum mínar síður  hjá Vinnumálastofnun.

Launafólk fer inn á mínar síður atvinnuleitenda.

Atvinnurekendur á mínar síður atvinnurekanda. 

Athugið að það er mjög áríðandi að öllum gögnum sé skilað rafrænt  í gegnum  mínar síður Vinnumálastofnunar.

Smelltu hér til að  nálgast allar nánari upplýsingar um umsóknarferli minnkaðs starfsfhlutfalls.

Hér er hægt að nálgast upplýsingar vegna minnkað starfshlutfalls

Hér eru upplýsingar vegna sjálfstætt starfandi.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

, má bjóða þér að prófa að spjalla við Vinný, nýtt snjallmenni Vinnumálastofnunar?
Vinný snjallmenni