Tilhögun fæðingarorlofs

Sjálfstætt starfandi sendir Fæðingarorlofssjóði tilkynningu um tilhögun fæðingarorlofs ásamt staðfestingu á lækkun á reiknuðu endurgjaldi (ef við á). Fæðingarorlof má aldrei taka skemur en tvær vikur í senn. Móður er skylt að taka fæðingarorlof fyrstu tvær vikurnar eftir fæðingu barns.

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni