Upplýsingar um atvinnuleit

Á þessari síðu er búið að taka saman helstu upplýsingar er varðar atvinnuleit og þá þjónustu sem Vinnumálastofnun bíður upp á fyrir einstaklinga sem eru í atvinnuleit.

Ráðgjafaþjónusta

Vinnumálastofnun bíður upp á ráðgjafaþjónustu fytrir atvinnuleitendur.  Á heimasíðunni er einnig hægt að nálgast upplýsingar um atvinnuleitina, sniðmát fyrir ferilskrá og kynningarbréf.

Ráðgjafaþjónusta

Panta tíma

Hægt er að panta tíma í viðtal hjá ráðgjafa og þá valið milli þess að fá símaviðtal, viðtal í gegnum TEAMS eða að mæta á þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar.

Panta tíma

Hafa samband

Vinnumálastofnun rekur 8 þjónustuskrifstofur um land allt. Hér er yfirlit yfir símatíma og þjónustuskrifstofurnar

Hafa samband

Störf í boði

Vinnumálastofnun auglýsir laus störf á heimasíðunni. Einnig er hægt að sjá yfirlit yfir allar helstu vinnumiðlanir sem auglýsa laus störf.

Störf í boði 

Aðrar vinnumiðlanir

Umsókn um atvinnuleysisbætur

Hér er hægt að nálgast allar upplýsingar um ferli umsóknar um atvinnuleysisbætur.  

Umsókn um atvinnuleysisbætur

Vinný

Snjallmenni Vinnumálastofnunar getur svarað mörgum spurningum og þá er hægt að fá samband við ráðgjafa í gegnum Vinný.

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni