Úrskurðir kærunefndar 2002-2007

Ár Númer Úrskurður Síðast breytt 
2003 71 Ákvörðun um að greiðslur atvinnuleysisbóta hefjist fyrst að loknu óteknu áunnu sumarfríi felld úr gildi. 22.10 2004
2003 72 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga felld úr gildi. Starfslok vegna búferlaflutninga milli landshluta. 22.10 2004
2003 74 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga staðfest vegna höfnunar vinnutilboðs. 22.10 2004
2003 64 Synjun á umsókn sjálfstætt starfandi einstaklings um atvinnuleysisbætr, fellt úr gildi. 22.10 2004
2003 76 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga vegna höfnunar starfs vegna fjarlægðar felld úr gildi. 22.10 2004
2003 66 Ákvörðun um hlutfall bótaréttar sjálfstætt starfandi einstaklings felld úr gildi. 22.10 2004
2003 69 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadga vegna fjarveru frá starfsleitrnámskiði staðfest. 22.10 2004
2004 44 Kæra vegna upphafsdags atvinnuleysisbóta. Málið sent úthlutunarnefnd til endurupptöku þar sem fyrir liggja nýjar upplýsingar. 22.10 2004
2004 1 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Segir upp starfi án gildra ástæðna. Staðfest. 22.10 2004
2004 2 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Mætir ekki á boðaða starfsleitarfundi. Staðfest. 22.10 2004
2004 3 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Hafnar starfstilboði. Segir fyrirtæki ekki traustvekjandi. Ákvörðun staðfest. 22.10 2004
2004 5 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Segir upp starfi. Ákvörðun staðfest. 22.10 2004
2004 6 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Missir starf af ástæðum sem hann sjálfur á sök á. Ákvörðun staðfest. 22.10 2004
2004 8 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Segir upp vaktavinnustarfi að loknu fæðingarorlofi vegna skorts á barnagæslu utan dagvinnutíma. Ákvörðun um niðurfellingu bóta felld úr gildi. 22.10 2004
2004 9 Ótímabundin niðurfelling bótaréttar með fyrirvara um sex vikna samfellda vinnu eftir missi bótaréttar. Sagt upp starfi, hafði áður fengið niðurfellingu bótaréttar í 40 bótadaga. Ítrekun. Ákvörðun felld úr gildi. 22.10 2004
2004 14 Niðurfelling bóta í 40 bótadaga. Segir upp starfi vegna vangoldinna launa. Fellt úr gildi. 22.10 2004
2004 12 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Segir upp starfi. Fellt úr gildi. Sækir um atvinnuleysisbætur eftir þriggja mánaða atvinnuleysi. 22.10 2004
2004 20 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Segir upp starfi. Fellt úr gildi. Sækir um atvinnuleysisbætur fjórum mánuðum eftir uppsögn. 22.10 2004
2004 13 Niðurfelling bótaréttar í 40 bótadaga. Segir upp starfi. Fellt úr gildi. Brot á kjarasamningi. 22.10 2004

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni