Greiðslur vegna vinnslustöðvunar í hráefnisskorti

Fiskvinnslufyrirtæki sem hafa fengið starfsleyfi frá Matvælastofnun geta sótt greiðslur til Vinnumálastofnunar vegna vinnslustöðvunar í hráefnisskorti.  

Skilyrði fyrir greiðslum eru m.a. að

-tilkynnt sé skriflega um fyrirhugaða vinnslustöðvun með eins sólarhringsfyrirvara til Vinnumálastofnunar

-fiskvinnslufyrirtæki greiðir starfsfólki sínu föst laun á meðan vinnslustöðvun varir.

-starfsmaður sem sótt er um greiðslur fyrir sé með kauptryggingarsamning.

Smelltu hér til að sækja um greiðslur á Mínum síðum atvinnurekenda.

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar og leiðbeiningar um umsóknarferlið.

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni