Skráning í atvinnuleit án atvinnuleysisbóta

Ef þú villt fá aðstoð Vinnumálastofnunar við að finna nýtt starf geturðu skráð þig í atvinnuleit  hjá okkur. Við vekjum athygli á að með þessari umsókn ertu ekki að sækja um atvinnuleysisbætur. 

Þú þarft að skrá þig á mínar síður til að geta sótt um vinnu.

Smelltu hér til að fara á mínar síður. 

Athugaðu að  til þess að  þú getir sótt um atvinnu í gegnum mínar síður að þá þarftu að vera með Íslykil eða rafræn skilríki.

Með  Íslykli  eða rafræn skilríki færðu aðgang að Mínum síðum.

Smelltu hér til að sækja um Íslykil.
Smelltu hér til að sækja um rafræn skilríki.

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni