Fréttir og tilkynningar

Ársskýrsla Fæðingarorlofssjóðs vegna nýtingu réttinda fyrir árið 2022

Vinnumálastofnun hefur gefið út ársskýrslu Fæðingarorlofssjóðs vegna nýtingu réttinda fyrir árið 2022. Er þetta í annað skipti sem skýrslan er unnin samkvæmt lögum um fæðingar- og foreldraorlof nr. 144/2020. Við gerð skýrslunnar naut stofnunin aðstoðar Ph.D. Ásdísar Aðalbjargar Arnalds, verkefnisstjóra við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í samræmi við samstarfssamning félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, Vinnumálastofnunar og Háskóla Íslands.

Lesa meira

Lög um sorgarleyfi nr. 77/2022 taka gildi 1. janúar 2023

Þann 1. janúar nk. taka gildi lög um sorgarleyfi, nr. 77/2022. Markmið laganna er að tryggja foreldrum svigrúm til sorgarúrvinnslu í kjölfar barnsmissis og eftir atvikum til að styðja við eftirlifandi systkin við að aðlagast breyttum aðstæðum. Einnig er þeim ætlað að auka líkur á að foreldrar geti átt farsæla endurkomu á vinnumarkað og geti tekið virkan þátt í samfélaginu að nýju í kjölfar barnsmissis. Lögin taka til réttinda foreldra sem hafa verið í samfelldu starfi á innlendum innumarkaði til sorgarleyfis sem og greiðslna til að koma til móts við tekjutap þeirra á því tímabili sem sorgarleyfi varir. Einnig taka lögin til réttinda foreldra utan vinnumarkaðar eða í minna en 25% starfshlutfalli og foreldra í fullu námi til sorgarstyrks. Réttur foreldris til sorgarleyfis eða sorgarstyrks er í allt að sex mánuði frá þeim tíma sem það verður fyrir barnsmissi og fellur niður 24 mánuðum síðar.

Lesa meira

Stafræn umsókn um fæðingarorlof vex og dafnar

Stafræn umsókn um fæðingarorlof er nú einnig opin verðandi foreldrum sem eru í námi, eru utan vinnumarkaðar sem og þeim sem þiggja atvinnuleysisbætur.

Lesa meira

Afhending ársskýrslu um nýtingu réttinda

IMG 4654 Test 2

Lesa meira

Persónuafsláttur í maí.

Komið hefur í ljós að einhverjum tilfellum nýttist persónuafsláttur umsækjenda ekki í greiðslu vegna maí mánaðar 2022. Búið er að laga það og verður hann greiddur út í kjölfar útborgunar. Ef einhverjir fá ekki greiðslu en voru búnir að óska eftir að persónuafsláttur yrði nýttur í maí 2022 vinsamlega hafið samband við þjónustuver Fæðingarorlofssjóðs eða sendið tölvupóst á faedingarorlof@vmst.is

Lesa meira

Lokað föstudaginn 18. mars vegna starfsdags

Vinnumálastofnun verður lokuð föstudaginn 18.mars vegna starfsdags. Opnum aftur mánudaginn 21. mars kl. 09:00

Lesa meira

Breytingar á fjárhæðum greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði og ættleiðingarstyrks

Breytingar á fjárhæðum greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði og ættleiðingarstyrks

Lesa meira

Lokað á morgun föstudaginn 12. nóvember milli kl. 09:00 og 10:00

Fæðingarorlofssjóður verður lokaður  milli kl. 09:00  og 10:00 föstudaginn 12. nóvember vegna fræðslu starfsmanna.

Lesa meira

Fæðingarorlofssjóður opnar kl. 10:15 föstudaginn 15. október

Vegna námskeiðs starfsmanna opnar Fæðingarorlofssjóður kl. 10:15 föstudaginn 15. október.

Lesa meira

Skrifstofa Fæðingarorlofssjóðs Lokuð frá kl 13.00 á morgun föstudaginn 01. október

Lesa meira

Lokað á morgun föstudaginn 24. september vegna starfsdags (1)

English below - Po polsku poniżej

Lesa meira


Persónuafsláttur vegna mars

Komið hefur í ljós að í einhverjum tilfellum nýttist persónuafsláttur umsækjenda ekki í greiðslu vegna mars mánaðar 2021. Unnið er að lagfæringu  og verður greitt sem fyrst. 

Lesa meira

Breyting vegna foreldraorlofs

Breyting vegna foreldraorlofs

Lesa meira

Sérstakur styrkur vegna skerts aðgengis að fæðingarþjónustu.

Sérstakur styrkur vegna skerts aðgengis að fæðingarþjónustu

Lesa meira

Samstarfsamningur undirritaður vegna rannsóknar á sviði fæðingarorlofs

Félagsmálaráðuneytið, Vinnumálastofnun og Háskóli Íslands hafa undirritað með sér þríhliða samstarfssamning til þriggja ára vegna  frekari rannsóknar á sviði fæðingarorlofs.  Það eru þau Guðný Björk Eydal, prófessor í félagsráðgjöf, og Ingólfur V. Gíslason, prófessor í félagsfræði, sem  munu stýra rannsókninni sem ber heitið Taka og nýting á fæðingarorlofi.

Lesa meira

Skrifstofa og símaver Fæðingarorlofssjóðs lokað frá 12.00

Skrifstofa og símaver Fæðingarorlofssjóðs lokað frá 12.00 vegna uppfærslu á tölvukerfum sjóðsins. Beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem það getur valdið.

Lesa meira

Fæðingarorlof lengt í 12 mánuði

Alþingi hefur samþykkt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um lengingu fæðingarorlofs og fæðingarstyrkja úr 10 mánuðum í 12 mánuði. Lengingin á við um foreldra barna sem fæðast, eru frumættleidd eða tekin í varanlegt fóstur 1. janúar 2021 eða síðar.

Lesa meira

Símaver Fæðingarorlofssjóðs lokað eftir 13.00 í dag.

Símaver Fæðingarorlofssjóðs verður lokað eftir 13.00 í dag þar sem verið er að uppfæra og lagfæra kerfi sjóðsins. 

Lesa meira


Þú hefur skoðað 20 fréttir af 28

Sýna fleiri fréttir
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni