Íslenskunámskeið


Íslenskunámskeið fyrir erlenda starfsmenn

Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum

Bjóðum upp á almenn íslenskunámskeið og einnig sérsniðin námskeið fyrir erlenda starfsmenn.  Mikill ávinningur fæst af því að efla íslenskukunnáttu starfsfólks sem og gera íslensku að leiðandi tungumáli á vinnustöðum. 

Námskeiðin eru ýmist haldin innan fyrirtækja eða hjá MSS, allt eftir aðstæðum hverju sinni. Fyrirtæki geta leitað í starfsmenntasjóði um styrki til námsins.

Frekari upplýsingar gefa:

Hólmfríður - Beinn sími: 412-5962 - Netfang: holmfridur@mss.is

Sjá nánar: Íslenskunámskeið - Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (mss.is)




Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni