Ráðgjöf og stuðningur við atvinnuleit
- Að gera ferilskrá
- Leiðbeiningar varðandi atvinnuleit og atvinnuviðtal
- Vera milliliður í ráðningarferli, ef þörf er á
- Samskipti við fyrirtæki og atvinnurekendur
- Vísun í önnur virkniúrræði samhliða atvinnuleit
- Kynna vinnusamning öryrkja þegar við á
- Nánari upplýsingar um vinnusamning öryrkja:
Ef þú ert með spurningar eða villt fá að vita meira sendu okkur þá tölvupóst á netfangið: ams@vmst.is