Ráðgjöf og stuðningur við atvinnuleit
- Ferilskrágerð
- Leiðbeiningar varðandi atvinnuleit og atvinnuviðtal
- Vera milliliður í ráðningarferli, ef þörf er á
- Samskipti við fyrirtæki og atvinnurekendur
- Vísun í önnur virkniúrræði samhliða atvinnuleit
- Kynna vinnusamning öryrkja þegar við á
- Nánari upplýsingar um vinnusamning öryrkja: