Atvinnumál kvenna

Styrkjum til atvinnumála kvenna hefur verið veitt síðan 1991 en þeir eru ætlaðir konum sem eru að vinna að viðskiptahugmynd eða þróa verkefni. Á þeim tíma var atvinnuleysi kvenna töluvert og styrkirnir ætlaðir sem mótvægi við það og sem tækifæri fyrir konur í viðskiptum með því að auka aðgengi kvenna að fjármagni. Einnig er vísað í lög um jafna stöðu karla og kvenna en þar eru sértækar aðgerðir til að jafna stöðu karla og kvenna heimilaðar. 

Smelltu hér til að fara á heimasíðu Atvinnumála kvenna og kynntu þér tækifærin. 

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni