svanni-box-yfirsida-lan

SVANNI 

Í mars árið 2011. var undirritað samkomulag um endurreisn Lánatryggingasjóðs kvenna, er var starfræktur milli 1998-2003,  en verkefnið er liður í viðleitni stjórnvalda til að efla atvinnulíf og hvetja til nýsköpunar á Íslandi. Starfstíminn rann út þann 31.desember 2014 en þann 9.6.2015 var undirritað nýtt samkomulag um sjóðinn sem lauk um áramótin 2018.

Sjóðurinn er í eigu forsætisráðuneytisins, atvinnu- og nýsköpunarráðuneytis og Reykjavíkurborgar og er verkefnið til fjögurra ára.
Svanni – lánatryggingasjóður kvenna veitir lánatryggingar til fyrirtækja í eigu kvenna og er hann í samstarfi við Landsbankann um lánafyrirgreiðslu. Eingöngu fyrirtæki sem eru í meirihlutaeigu konu/kvenna og undir stjórn konu/kvenna geta sótt um lán og lánatryggingu.

Smelltu hér til að kynna þér SVANNA

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni